Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar 29. nóvember 2024 12:42 Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjartan Valgarðsson Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar