Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 14:02 Bayanda Walaza, Shaun Maswanganyi, Bradley Nkoana og Akani Simbine fagna saman silfurverðlaunum suður-afríska boðshlaupslandsliðsins á ÓL í París. Getty/Mustafa Yalcin Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti