Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. desember 2024 22:33 Björn Leví datt út af þingi eins og allir aðrir þingmenn Pírata. Hann segir að það verði áhugavert að fylgjast með stjórnarmyndunarumræðum. Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata spáir því að næsta ríkisstjórn verði sett saman af Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og Samfylkingunni. Erfitt sé fyrir Samfylkingu og Viðreisn að fara í stjórn með Flokki fólksins því Inga Sæland geti ekki slegið af sínum kröfum. Þær fari á sama tíma ekki saman við áherslur Viðreisnar og Samfylkingar. Þetta sagði Björn Leví í Formannaspjallinu að loknum kvöldfréttum við Heimi Má. Hann segir Bjarna stíga til hliðar og Þórdís taki við og starfi í ríkisstjórn með þeim Kristrúnu og Þorgerði Katrínu. „Ég sé ekki sjéns að Inga geti slegið af kröfunum sínum sem hún er búin að hafa mjög hátt um undanfarin kjörtímabil,“ segir Björn. Svandís steig þarna inn í umræðuna og sagði Björn Leví með nýjan feril sem stjórnmálaskýranda. „Það vita það allir sem vita það að það er ekkert hægt að vinna með Sigmundi Davíð. Það er ekki hægt að treysta neinu sem hann segir eða samningum sem hann gerir eða neitt svoleiðies. Þannig þetta verður alveg ofsalega áhugavert að sjá hvers konar ríkisstjórn á að mynda hérna,“ segir Björn Leví en fjölmargir hafa einnig velt fyrir sér hvort Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur gætu myndað stjórn á hægri væng. Bjarni sagði sjálfur í formannaspjallinu í kvöld að hann vildi ekki fara aftur í stjórn eins og þá sem hann kom úr, þar sem ekki allir rói í sömu átt. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Píratar Tengdar fréttir Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Þær fari á sama tíma ekki saman við áherslur Viðreisnar og Samfylkingar. Þetta sagði Björn Leví í Formannaspjallinu að loknum kvöldfréttum við Heimi Má. Hann segir Bjarna stíga til hliðar og Þórdís taki við og starfi í ríkisstjórn með þeim Kristrúnu og Þorgerði Katrínu. „Ég sé ekki sjéns að Inga geti slegið af kröfunum sínum sem hún er búin að hafa mjög hátt um undanfarin kjörtímabil,“ segir Björn. Svandís steig þarna inn í umræðuna og sagði Björn Leví með nýjan feril sem stjórnmálaskýranda. „Það vita það allir sem vita það að það er ekkert hægt að vinna með Sigmundi Davíð. Það er ekki hægt að treysta neinu sem hann segir eða samningum sem hann gerir eða neitt svoleiðies. Þannig þetta verður alveg ofsalega áhugavert að sjá hvers konar ríkisstjórn á að mynda hérna,“ segir Björn Leví en fjölmargir hafa einnig velt fyrir sér hvort Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur gætu myndað stjórn á hægri væng. Bjarni sagði sjálfur í formannaspjallinu í kvöld að hann vildi ekki fara aftur í stjórn eins og þá sem hann kom úr, þar sem ekki allir rói í sömu átt. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Píratar Tengdar fréttir Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04