Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. desember 2024 21:15 Ljósmynd tekin við Hama-borg í Sýrlandi í dag. ap/Ghaith Alsayed Uppreisnar- og vígamenn í Sýrlandi leggja nú undir sig hvert úthverfið á eftir öðru í Damaskus, höfuðborg landsins. Talsmaður yfirvalda í Sýrlandi þvertekur fyrir það að forseti ríkisins, Bashar al-Assad, hafi lagt á flótta. Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu. Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu.
Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira