Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar 9. desember 2024 09:33 Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Gæludýr Fréttir af flugi Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Sjá meira
Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun