Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 18:34 Þorsteinn Hallórsson og íslensku landsliðsstelpurnar vita nú hverjum þau mæta á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
„Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01