Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2024 22:07 Chrystia Freeland hefur setið á kanadíska þinginu frá árinu 2013. AP Chrystia Freeland fjármálaráðherra Kanada sagði af sér í dag. Ástæðuna sagði hún ágreining milli sín og Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag. Kanada Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag.
Kanada Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira