Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 13:33 Kevin Durant vill bara að úrvalslið Austur- og Vestur-deildarinnar mætist í Stjörnuleiknum í NBA og ekkert kjaftæði. getty/Alex Goodlett Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn