Snorri kynnti HM-hóp Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2024 13:32 Strákarnir okkar hafa ekki misst af HM síðan árið 2009. vísir/Vilhelm Strákarnir okkar hefja keppni á HM í handbolta í Zagreb 16. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn verða í HM-hópnum, í beinni útsendingu á Vísi. Ísland þarf að spjara sig án Ómars Inga Magnússonar sem á við meiðsli að stríða, en nánar má lesa um valið á HM-hópnum hér að neðan. Auk þess að tilkynna HM-hópinn fór Snorri yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM, auk þess að svara spurningum blaðamanna. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Klippa: HM-hópurinn tilkynntur á fundi HSÍ Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb. Textalýsingu frá fundinum má finna hér neðst í fréttinni.
Ísland þarf að spjara sig án Ómars Inga Magnússonar sem á við meiðsli að stríða, en nánar má lesa um valið á HM-hópnum hér að neðan. Auk þess að tilkynna HM-hópinn fór Snorri yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM, auk þess að svara spurningum blaðamanna. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Klippa: HM-hópurinn tilkynntur á fundi HSÍ Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb. Textalýsingu frá fundinum má finna hér neðst í fréttinni.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira