Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 09:01 Tiger Woods og sonur hans Charlie Woods stilltu sér upp áður en þeir hófu leik á PNC feðgamótinu á Flórída. Getty/Mike Ehrmann Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel) Golf Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel)
Golf Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira