Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. desember 2024 15:09 Alma D. Möller er nýr heilbrigðisráðherra. Vísir/Viktor Alma D. Möller fyrrverandi landlæknir tók við lyklunum að heilbrigðisráðuneytinu í dag frá Ástu Valdimarsdóttur ráðuneytisstjóra. Hún segir tilfinninguna að taka við ráðuneytinu ótrúlega og hlakkar til að læra og takast á við nýja hluti. Hún er fyrsti læknirinn sem verður heilbrigðisráðherra. „Það er auðvitað ótrúleg tilfinning. Ég er þakklát og stolt yfir því að fá að setjast í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, en ég geri það með mikilli auðmýkt. Þó ég sé ágætlega undirbúin veit ég að það er mjög margt sem ég þarf að læra, en það er eitt af því skemmtilegasta sem ég veit, að læra og takast á við nýja hluti,“ segir Alma. Ölmu skilst að hún sé fyrsti læknirinn sem sest í heilbrigðisráðherrastól. „Já mér skilst það. Ég leitaði nú til Ólafs Þ. Harðarsonar og auðvitað hafði hann skrifað grein um lækna og stjórnmál. Þar kom fram að það var læknir í utanþingsstjórn í nokkra mánuði 1942-1943, en það hefur enginn læknir verið heilbrigðisráðherra,“ segir hún. „Og eins og dóttir mín sagði þá er tími til kominn!“ Öldrunarmál og málefni barna og ungmenna mikilvægust Alma segir að fyrsta verkefnið sé eins og alltaf þegar maður kemur á nýjan vinnustað að kynnast verkefnunum sem eru í gangi. Svo sé ríkisstjórnin með ákveðin áherslumál. „Það eru öldrunarmál, þjóðarátak í ummönnun aldraðra. Þar flytjast þau verkefni til Ingu Sæland, og ég auðvitað vinn með henni í því.“ Svo brenni ríkisstjórnin og hún fyrir málefnum barna og ungmenna. „Mín fyrstu áhersluatriði munu lúta að þessu tvennu,“ segir Alma. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Heilbrigðismál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
„Það er auðvitað ótrúleg tilfinning. Ég er þakklát og stolt yfir því að fá að setjast í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, en ég geri það með mikilli auðmýkt. Þó ég sé ágætlega undirbúin veit ég að það er mjög margt sem ég þarf að læra, en það er eitt af því skemmtilegasta sem ég veit, að læra og takast á við nýja hluti,“ segir Alma. Ölmu skilst að hún sé fyrsti læknirinn sem sest í heilbrigðisráðherrastól. „Já mér skilst það. Ég leitaði nú til Ólafs Þ. Harðarsonar og auðvitað hafði hann skrifað grein um lækna og stjórnmál. Þar kom fram að það var læknir í utanþingsstjórn í nokkra mánuði 1942-1943, en það hefur enginn læknir verið heilbrigðisráðherra,“ segir hún. „Og eins og dóttir mín sagði þá er tími til kominn!“ Öldrunarmál og málefni barna og ungmenna mikilvægust Alma segir að fyrsta verkefnið sé eins og alltaf þegar maður kemur á nýjan vinnustað að kynnast verkefnunum sem eru í gangi. Svo sé ríkisstjórnin með ákveðin áherslumál. „Það eru öldrunarmál, þjóðarátak í ummönnun aldraðra. Þar flytjast þau verkefni til Ingu Sæland, og ég auðvitað vinn með henni í því.“ Svo brenni ríkisstjórnin og hún fyrir málefnum barna og ungmenna. „Mín fyrstu áhersluatriði munu lúta að þessu tvennu,“ segir Alma.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Heilbrigðismál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira