„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 15:00 Luke Humphries skaut föstum skotum á Peter Wright. Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“ Pílukast Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“
Pílukast Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira