Hvar er opið um áramótin? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 10:21 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag og á morgun má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðasta hráefnið í áramótakokteilinn eða síðustu flugeldatertuna. Verslanarekendur víða gefa starfsfólki sínu frí á nýársdag, en fréttastofa tók saman hvar er opið yfir áramótin og hve lengi. Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Verslun Áramót Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Verslun Áramót Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira