Hvar er opið um áramótin? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 10:21 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag og á morgun má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðasta hráefnið í áramótakokteilinn eða síðustu flugeldatertuna. Verslanarekendur víða gefa starfsfólki sínu frí á nýársdag, en fréttastofa tók saman hvar er opið yfir áramótin og hve lengi. Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Verslun Áramót Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Verslun Áramót Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira