Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:32 Russell Westbrook var ótrúlegur í nótt. Alex Goodlett/Getty Images Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra. NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra.
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira