Ballið byrjar hjá strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 13:32 Strákarnir okkar eru búnir með jólamatinn og byrjaðir að gíra sig upp í HM. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í handbolta er byrjað að æfa fyrir heimsmeistaramótið sem brátt hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi. Fyrsta formlega æfing alls liðsins var í Víkinni í dag þar sem byrjað var á fundi með þjálfarateyminu og farið vel yfir skipulagið fram að móti. Átján leikmenn eru í íslenska hópnum en handboltamaður ársins 2024, Ómar Ingi Magnússon, er ekki með vegna meiðsla. Fyrsti leikur Íslands á HM er við Grænhöfðaeyjar fimmtudaginn 16. janúar og strákarnir okkar spila svo við Kúbu 18. janúar og við Sloveníu 20. janúar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þrjú efstu liðin komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Króatía, Egyptaland, Argentína, Barein). Allir leikir Íslands fara fram í Zagreb í Króatíu. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Íslenska liðið mun æfa saman á Íslandi fram að hádegi 8. janúar en ferðast svo þann dag með Icelandair til Kaupmannahafnar, og þaðan til Kristianstad í Svíþjóð. Þar spilar liðið við sterkt lið Svía 9. janúar og svo annan vináttulandsleik við Svía í Malmö 11. janúar. Þann 13. janúar fer íslenska liðið svo til Zagreb til lokaundirbúnings fyrir HM. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 fylgir íslenska landsliðinu á HM og fjallar ítarlega um strákana okkar allt mótið. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Fyrsta formlega æfing alls liðsins var í Víkinni í dag þar sem byrjað var á fundi með þjálfarateyminu og farið vel yfir skipulagið fram að móti. Átján leikmenn eru í íslenska hópnum en handboltamaður ársins 2024, Ómar Ingi Magnússon, er ekki með vegna meiðsla. Fyrsti leikur Íslands á HM er við Grænhöfðaeyjar fimmtudaginn 16. janúar og strákarnir okkar spila svo við Kúbu 18. janúar og við Sloveníu 20. janúar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þrjú efstu liðin komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Króatía, Egyptaland, Argentína, Barein). Allir leikir Íslands fara fram í Zagreb í Króatíu. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Íslenska liðið mun æfa saman á Íslandi fram að hádegi 8. janúar en ferðast svo þann dag með Icelandair til Kaupmannahafnar, og þaðan til Kristianstad í Svíþjóð. Þar spilar liðið við sterkt lið Svía 9. janúar og svo annan vináttulandsleik við Svía í Malmö 11. janúar. Þann 13. janúar fer íslenska liðið svo til Zagreb til lokaundirbúnings fyrir HM. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 fylgir íslenska landsliðinu á HM og fjallar ítarlega um strákana okkar allt mótið.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita