Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 15:45 Andreas Palicka kemur til Kolstad frá PSG og ætlar að halda áfram að landa titlum. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Palicka, sem er 38 ára og á leið á HM með sænska landsliðinu, kemur til Kolstad frá PSG þar sem hann hefur spilað frá árinu 2022. Hann hefur unnið fjölda titla á sínum ferli og þá sérstaklega á árunum með Kiel í Þýskalandi, þar sem hann vann alls sautján titla, en einnig með Rhein-Neckar Löwen, PSG og sænska ladnsliðinu. Nú ætlar Palicka að vinna titla með Kolstad en í viðtali á heimasíðu félagsins segir hann einnig skipta miklu máli fyrir sig hve vel þetta henti fyrir fjölskylduna, og að Kolstad sjái til þess að vel fari um hana í Þrándheimi. Í lok nóvember var greint frá því að Arnór Snær Óskarsson hefði bæst við hóp Íslendinga hjá Kolstad en þar leikur einnig bróðir hans, Benedikt Gunnar. Fyrirliði liðsins er Sigvaldi Guðjónsson og línumaðurinn Sveinn Jóhannsson kom síðasta sumar, rétt eins og Sigurjón Guðmundsson sem er einmitt markvörður og ætti því að geta lært ýmislegt af Palicka. Mágarnir Sigurjón Guðmundsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir leikmenn Kolstad.Kolstad Handball Reyndar býr Sigurjón einnig að því að geta leitað í reynslubanka pabba síns, Guðmundar Hrafnkelssonar, leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi, en hann ætti engu að síður að geta notið góðs af ráðleggingum Palicka. Palicka skrifaði undir samning sem gildir til 2027 og með komu hans er Kolstad að bregðast við brotthvarfi norska landsliðsmarkvarðarins Torbjörns Bergerud. Bergerud fer til Wisla Plock í Póllandi í sumar og leysir þá væntanlega Viktor Gísla Hallgrímsson af hólmi fari svo að Viktor fari til Barcelona eftir tímabilið, eins og orðrómur hefur verið uppi um. Norski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Palicka, sem er 38 ára og á leið á HM með sænska landsliðinu, kemur til Kolstad frá PSG þar sem hann hefur spilað frá árinu 2022. Hann hefur unnið fjölda titla á sínum ferli og þá sérstaklega á árunum með Kiel í Þýskalandi, þar sem hann vann alls sautján titla, en einnig með Rhein-Neckar Löwen, PSG og sænska ladnsliðinu. Nú ætlar Palicka að vinna titla með Kolstad en í viðtali á heimasíðu félagsins segir hann einnig skipta miklu máli fyrir sig hve vel þetta henti fyrir fjölskylduna, og að Kolstad sjái til þess að vel fari um hana í Þrándheimi. Í lok nóvember var greint frá því að Arnór Snær Óskarsson hefði bæst við hóp Íslendinga hjá Kolstad en þar leikur einnig bróðir hans, Benedikt Gunnar. Fyrirliði liðsins er Sigvaldi Guðjónsson og línumaðurinn Sveinn Jóhannsson kom síðasta sumar, rétt eins og Sigurjón Guðmundsson sem er einmitt markvörður og ætti því að geta lært ýmislegt af Palicka. Mágarnir Sigurjón Guðmundsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir leikmenn Kolstad.Kolstad Handball Reyndar býr Sigurjón einnig að því að geta leitað í reynslubanka pabba síns, Guðmundar Hrafnkelssonar, leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi, en hann ætti engu að síður að geta notið góðs af ráðleggingum Palicka. Palicka skrifaði undir samning sem gildir til 2027 og með komu hans er Kolstad að bregðast við brotthvarfi norska landsliðsmarkvarðarins Torbjörns Bergerud. Bergerud fer til Wisla Plock í Póllandi í sumar og leysir þá væntanlega Viktor Gísla Hallgrímsson af hólmi fari svo að Viktor fari til Barcelona eftir tímabilið, eins og orðrómur hefur verið uppi um.
Norski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita