Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 12:47 Shai Gilgeous-Alexander fór mikinn gegn Boston Celtics. getty/Joshua Gateley Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025 NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira