Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2025 11:11 Minkarækt er hafin að nýju í Danmörku, fjórum árum eftir að fleiri milljónum minka var lógað í landinu. EPA/Mads Claus Rasmussen Fjögur ár eru síðan öllum minkum var lógað í Danmörku af heilbrigðisástæðum. Ákvörðunin var afar umdeild og framkvæmd hennar ekki síður. Nú er minkarækt hafin að nýju í Danmörku og viðbúið að iðnaðurinn haldi áfram að vaxa á næstu árum. Á bilinu fimmtán til sautján milljónum minka á fjórtán hundruð minkabúum í Danmörku var lógað fyrir nokkrum árum þegar kórónuveiruafbrigði covid-19 greindist í nokkrum dýrum og óttast var að veiran gæti ógnað heilsu fólks. Nú, fjórum árum síðar eru um 43 þúsund minkar af fimmtán minkastofnum á sex búum í landinu en viðbúið er að þeim fari fjölgandi á næsta árinu að því er fram kemur í umfjöllun DR. „Við fáum símtöl í hverri viku, fleiri en eitt, og síðan eru 25 á lista hjá okkur sem vilja opna minkabú,“ segir Louise Simonsen, formaður dönsku minkaræktarsamtakanna Danske Mink, í samtali við DR. Hún bætir við að allir á listanum hafi tryggt fjármögnun til að hefja rekstur. Hún segir óhjákvæmilegt að minkarækt muni fara vaxandi á næstu árum í takt við heimsmarkaðsverð á feldi og tiltölulega lítið framboð af skinnum. Stærsta áskorunin við að stofna bú sé að finna pláss undir starfsemina en flestir fyrrverandi minkabændur sóttu um lokunarbætur frá ríkinu, úrræði sem boðið var uppá eftir ákvörðun stjórnvalda um að öllum mink skyldi lóga. Bæturnar eiga að dekka níu ára rekstrartap en hefji þeir rekstur að nýju eða selji búin missa þeir bæturnar. Louise kveðst þó bjartsýn um framhaldið. Landbúnaður Danmörk Dýraheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Loðdýrarækt Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Á bilinu fimmtán til sautján milljónum minka á fjórtán hundruð minkabúum í Danmörku var lógað fyrir nokkrum árum þegar kórónuveiruafbrigði covid-19 greindist í nokkrum dýrum og óttast var að veiran gæti ógnað heilsu fólks. Nú, fjórum árum síðar eru um 43 þúsund minkar af fimmtán minkastofnum á sex búum í landinu en viðbúið er að þeim fari fjölgandi á næsta árinu að því er fram kemur í umfjöllun DR. „Við fáum símtöl í hverri viku, fleiri en eitt, og síðan eru 25 á lista hjá okkur sem vilja opna minkabú,“ segir Louise Simonsen, formaður dönsku minkaræktarsamtakanna Danske Mink, í samtali við DR. Hún bætir við að allir á listanum hafi tryggt fjármögnun til að hefja rekstur. Hún segir óhjákvæmilegt að minkarækt muni fara vaxandi á næstu árum í takt við heimsmarkaðsverð á feldi og tiltölulega lítið framboð af skinnum. Stærsta áskorunin við að stofna bú sé að finna pláss undir starfsemina en flestir fyrrverandi minkabændur sóttu um lokunarbætur frá ríkinu, úrræði sem boðið var uppá eftir ákvörðun stjórnvalda um að öllum mink skyldi lóga. Bæturnar eiga að dekka níu ára rekstrartap en hefji þeir rekstur að nýju eða selji búin missa þeir bæturnar. Louise kveðst þó bjartsýn um framhaldið.
Landbúnaður Danmörk Dýraheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Loðdýrarækt Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira