Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 23:30 Inah Canabarro er 116 ára gömul og byrjar árið sem elsta manneskja í heimi. AP/Carlos Macedo Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9) Brasilía Fótbolti Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira