Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 20:09 Slökkviliðsmaður í Los Angeles reynir hér að sprauta vatni á eldanna í Palisades en má sín lítils. Getty/Apu Gomes Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. NBA deildin tók þá ákvörðun að fresta leiknum vegna eldanna sem brenna nú víða um borgina. Íshokkíleik Los Angeles Kings og Calgary Flames í NHL-deildinni í gær var einnig frestað af sömu ástæðu en báðir áttu þeir að fara fram í sömu höll. NBA hefur ekki ákveðið hvenær leikurinn hjá Lakers og Hornets muni fara fram. Eldar geisa á þremur mismunandi stöðum í Los Angeles eftir að óheppilegir vindar hafa skapað kjöraðstæður fyrir þá. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og staðan hefur líklega aldrei verið jafnslæm á þessu svæði. Hundrað þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sitt og svæði næstum því eins stórt og öll San Francisco borg hefur þegar brunnið. JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, býr í Palisades hverfinu sem hefur orðið hvað verst úti. Fjölskyldan hans þurfti að flýja heimil hans en hann var þá staddur með liði sínu í Dallas. Talið er að húsið hans sé brunnið. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
NBA deildin tók þá ákvörðun að fresta leiknum vegna eldanna sem brenna nú víða um borgina. Íshokkíleik Los Angeles Kings og Calgary Flames í NHL-deildinni í gær var einnig frestað af sömu ástæðu en báðir áttu þeir að fara fram í sömu höll. NBA hefur ekki ákveðið hvenær leikurinn hjá Lakers og Hornets muni fara fram. Eldar geisa á þremur mismunandi stöðum í Los Angeles eftir að óheppilegir vindar hafa skapað kjöraðstæður fyrir þá. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og staðan hefur líklega aldrei verið jafnslæm á þessu svæði. Hundrað þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sitt og svæði næstum því eins stórt og öll San Francisco borg hefur þegar brunnið. JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, býr í Palisades hverfinu sem hefur orðið hvað verst úti. Fjölskyldan hans þurfti að flýja heimil hans en hann var þá staddur með liði sínu í Dallas. Talið er að húsið hans sé brunnið. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira