Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 12:45 AJ Brown niðursokkinn í bókina Inner Excellence. AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt. NFL Bókmenntir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira
Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt.
NFL Bókmenntir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira