97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. janúar 2025 08:39 Viðmælendur BBC segja íbúa Gasa hvergi óhulta. Getty/Anadolu/Abed Rahim Rannsókn BBC hefur leitt í ljós að á síðustu sjö mánuðum hafa 97 árásir átt sér stað á svæði á Gasa sem skilgreint var af Ísraelsher sem mannúðarsvæði. Hefur fólk verið hvatt til að leita þangað öryggis síns vegna. Svæðið var fyrst skilgreint af hernum þegar hann hóf aðgerðir sínar í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Svæðið var stækkað töluvert 6. maí 2024 og náði þá einnig yfir borgirnar Khan Younis og Deir al-Balah. Talið er að um milljón manns dvelji á svæðinu, margir í tjöldum. Innviðir eru takmarkaðir og sömuleiðis aðgengi að neyðaraðstoð. BBC segist ekki geta fullyrt að allar árásirnar hafi verið af hálfu Ísraelshers en herinn hefur aðeins gengist við 28 árásum frá 6. maí síðastliðnum. Herinn segist aðeins hafa staðið í aðgerðum á umræddu svæði til að ná til hryðjuverkamanna sem skýli sér á bak við almenna borgara. Samkvæmt BBC hafa um það bil 550 látist í árásunum 97. Mannskæðasta árásin átti sér stað 13. júlí síðastliðinn, þegar 90 létu lífið, þeirra á meðal Mohammed Deif, sem er sagður hafa verið einn skipuleggjenda árásanna 7. október 2023. Miðillinn hefur eftir heimildarmönnum að sprengingar á svæðinu séu daglegt brauð og þá breytist skilgreiningar á hinu „örugga svæði“ dag frá degi, í takt við nýjustu rýmingartilskipanir. Þannig sé í raun ekkert svæði á Gasa „öruggt“ og íbúar hvergi óhultir. Hér má finna umfjöllun BBC. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Svæðið var fyrst skilgreint af hernum þegar hann hóf aðgerðir sínar í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Svæðið var stækkað töluvert 6. maí 2024 og náði þá einnig yfir borgirnar Khan Younis og Deir al-Balah. Talið er að um milljón manns dvelji á svæðinu, margir í tjöldum. Innviðir eru takmarkaðir og sömuleiðis aðgengi að neyðaraðstoð. BBC segist ekki geta fullyrt að allar árásirnar hafi verið af hálfu Ísraelshers en herinn hefur aðeins gengist við 28 árásum frá 6. maí síðastliðnum. Herinn segist aðeins hafa staðið í aðgerðum á umræddu svæði til að ná til hryðjuverkamanna sem skýli sér á bak við almenna borgara. Samkvæmt BBC hafa um það bil 550 látist í árásunum 97. Mannskæðasta árásin átti sér stað 13. júlí síðastliðinn, þegar 90 létu lífið, þeirra á meðal Mohammed Deif, sem er sagður hafa verið einn skipuleggjenda árásanna 7. október 2023. Miðillinn hefur eftir heimildarmönnum að sprengingar á svæðinu séu daglegt brauð og þá breytist skilgreiningar á hinu „örugga svæði“ dag frá degi, í takt við nýjustu rýmingartilskipanir. Þannig sé í raun ekkert svæði á Gasa „öruggt“ og íbúar hvergi óhultir. Hér má finna umfjöllun BBC.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira