„Þeir eru mjög óagaðir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. janúar 2025 15:00 íslenska hanbolta landsliðið í hótelhitting í Króatíu fyrir leik gegn Grænhöfðaeyjum -1, Þröstur Leó Gunnarsson Vísir/Vilhelm „Það er mikil tilhlökkun að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta hefur verið draumur síðan maður var lítill strákur þannig að þetta verður mikil skemmtun, vonandi,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson sem þreytir frumraun sína á HM með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í Zagreb. Ísland mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik mótsins á morgun. Undirbúningur hefur staðið yfir frá því í lok desember og gengið vel, að sögn Þorsteins. „Æfingarnar hafa gengið vel, þetta er fínasta hótel og allt í lagi matur. Bara svona venjulegt,“ segir Þorsteinn. Maturinn er sem sagt ekki betri en allt í lagi? Klippa: Spenntur fyrir fyrsta stórmótinu „Það er oftast aðeins verri matur hérna megin. Þurr matur og svona. Þetta mætti vera aðeins betra en þetta er allt í lagi. Ég kvarta ekki,“ segir Þorsteinn sem er þá spurður hvað hann sé mest að grípa til í mötuneytinu. „Er þetta ekki bara kjúklingurinn og hrísgrjónin, er það ekki basic? Maður er alltaf í því en verður orðinn þreyttur á því fljótlega,“ segir Þorsteinn Leó. Ekki fundið pressuna, ennþá Þorsteinn segir íslenska liðið þá njóta góðs af því að hafa spilað tvo æfingaleiki við sterkt lið Svía í aðdraganda móts. Þorsteinn tók þátt í síðari leiknum og segir lærdóm dreginn af þessu verkefni. „Það gekk ágætlega og margt sem við getum lært af þeim leikjum. Það verður mjög gott fyrir okkur að hafa byrjað á þeim tveimur leikjum,“ segir Þorsteinn en munum við sjá hann fá stórt hlutverk í leik morgundagsins? „Það verður held ég bara að koma í ljós. Ég vona að ég fái að spila en það verður bara að koma í ljós,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Leó er engin smásmíði. 208 sentímetrar að hæð, takk fyrir.Vísir/Vilhelm Hverjar eru væntingarnar fyrir komandi mót? „Við ætlum auðvitað bara að gera okkar besta til að vinna hvern leik og byrjum á Grænhöfðaeyjum á morgun og reynum að fljúga áfram,“ segir Þorsteinn, en finnur hann fyrir pressu, verandi kominn með landsliðinu á stórmót? „Ég hef ekki fundið hana ennþá. Ekki hjá mér allavega, ég finn enga utanaðkomandi pressu. En er ekki alltaf pressa að vera á stórmóti?“ segir Þorsteinn. Ætlar að vinna sér inn stöðu í liðinu Líkt og segir að ofan eru Grænhöfðaeyjar fyrsti andstæðingur strákanna. Þorsteinn segir um óagað lið að ræða. „Þeir eru mjög óagaðir, bæði í vörn og sókn. Þeir skjóta mjög mikið fyrir utan, mjög óöguð skot, varnarleikurinn er líka óagaður og hjálpa mikið. Ef við erum hundrað prósent eigum við ekki að eiga í vandræðum með þá en ef við gerum það ekki gæti þetta verið vesen,“ segir Þorsteinn. Hvernig nálgast hann sjálfur sitt fyrsta stórmót? „Hugarfarið hjá mér er bara einfalt. Ég ætla að auðvitað bara að spila eins vel og ég get og sýna hvað ég get. Ég kem hungraður inn í þetta og ætla að vinna mér inn stöðu hérna, það er hugarfarið mitt.“ Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Leikur Íslands og Grænhöfðaeyja er klukkan 19:30 í kvöld. Strákunum okkar verður fylgt vel á eftir á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni fram að og eftir leik. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2% líkur á undanúrslitum Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnti Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 13:05 Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Fyrstu mótherjar Íslands á HM í handbolta hafa litla reynslu af stórmótum og ættu ekki að reynast mikil hindrun. Í liði Grænhöfðaeyja finnast þó flottir leikmenn og einn þeirra skoraði ellefu mörk gegn Íslandi fyrir tveimur árum. 16. janúar 2025 12:31 Aron ekki skráður inn á HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. 16. janúar 2025 12:17 Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ „Þetta er fínt hótel, fínn matur, fín æfingaaðstaða. Þetta er bara topp,“ segir línumaðurinn Sveinn Jóhannsson sem kom óvænt inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót. Hann kveðst afar spenntur fyrir komandi móti. 15. janúar 2025 17:15 Bað um nýtt herbergi í Zagreb Elliði Snær Viðarsson er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót karla í handbolta. Hann tók út rauðu spjöldin fyrir mót og sefur eins og ungabarn á hótelinu í Zagreb. 15. janúar 2025 23:00 HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00 „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. 16. janúar 2025 09:32 HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Ísland mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik mótsins á morgun. Undirbúningur hefur staðið yfir frá því í lok desember og gengið vel, að sögn Þorsteins. „Æfingarnar hafa gengið vel, þetta er fínasta hótel og allt í lagi matur. Bara svona venjulegt,“ segir Þorsteinn. Maturinn er sem sagt ekki betri en allt í lagi? Klippa: Spenntur fyrir fyrsta stórmótinu „Það er oftast aðeins verri matur hérna megin. Þurr matur og svona. Þetta mætti vera aðeins betra en þetta er allt í lagi. Ég kvarta ekki,“ segir Þorsteinn sem er þá spurður hvað hann sé mest að grípa til í mötuneytinu. „Er þetta ekki bara kjúklingurinn og hrísgrjónin, er það ekki basic? Maður er alltaf í því en verður orðinn þreyttur á því fljótlega,“ segir Þorsteinn Leó. Ekki fundið pressuna, ennþá Þorsteinn segir íslenska liðið þá njóta góðs af því að hafa spilað tvo æfingaleiki við sterkt lið Svía í aðdraganda móts. Þorsteinn tók þátt í síðari leiknum og segir lærdóm dreginn af þessu verkefni. „Það gekk ágætlega og margt sem við getum lært af þeim leikjum. Það verður mjög gott fyrir okkur að hafa byrjað á þeim tveimur leikjum,“ segir Þorsteinn en munum við sjá hann fá stórt hlutverk í leik morgundagsins? „Það verður held ég bara að koma í ljós. Ég vona að ég fái að spila en það verður bara að koma í ljós,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Leó er engin smásmíði. 208 sentímetrar að hæð, takk fyrir.Vísir/Vilhelm Hverjar eru væntingarnar fyrir komandi mót? „Við ætlum auðvitað bara að gera okkar besta til að vinna hvern leik og byrjum á Grænhöfðaeyjum á morgun og reynum að fljúga áfram,“ segir Þorsteinn, en finnur hann fyrir pressu, verandi kominn með landsliðinu á stórmót? „Ég hef ekki fundið hana ennþá. Ekki hjá mér allavega, ég finn enga utanaðkomandi pressu. En er ekki alltaf pressa að vera á stórmóti?“ segir Þorsteinn. Ætlar að vinna sér inn stöðu í liðinu Líkt og segir að ofan eru Grænhöfðaeyjar fyrsti andstæðingur strákanna. Þorsteinn segir um óagað lið að ræða. „Þeir eru mjög óagaðir, bæði í vörn og sókn. Þeir skjóta mjög mikið fyrir utan, mjög óöguð skot, varnarleikurinn er líka óagaður og hjálpa mikið. Ef við erum hundrað prósent eigum við ekki að eiga í vandræðum með þá en ef við gerum það ekki gæti þetta verið vesen,“ segir Þorsteinn. Hvernig nálgast hann sjálfur sitt fyrsta stórmót? „Hugarfarið hjá mér er bara einfalt. Ég ætla að auðvitað bara að spila eins vel og ég get og sýna hvað ég get. Ég kem hungraður inn í þetta og ætla að vinna mér inn stöðu hérna, það er hugarfarið mitt.“ Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Leikur Íslands og Grænhöfðaeyja er klukkan 19:30 í kvöld. Strákunum okkar verður fylgt vel á eftir á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni fram að og eftir leik.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2% líkur á undanúrslitum Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnti Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 13:05 Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Fyrstu mótherjar Íslands á HM í handbolta hafa litla reynslu af stórmótum og ættu ekki að reynast mikil hindrun. Í liði Grænhöfðaeyja finnast þó flottir leikmenn og einn þeirra skoraði ellefu mörk gegn Íslandi fyrir tveimur árum. 16. janúar 2025 12:31 Aron ekki skráður inn á HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. 16. janúar 2025 12:17 Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ „Þetta er fínt hótel, fínn matur, fín æfingaaðstaða. Þetta er bara topp,“ segir línumaðurinn Sveinn Jóhannsson sem kom óvænt inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót. Hann kveðst afar spenntur fyrir komandi móti. 15. janúar 2025 17:15 Bað um nýtt herbergi í Zagreb Elliði Snær Viðarsson er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót karla í handbolta. Hann tók út rauðu spjöldin fyrir mót og sefur eins og ungabarn á hótelinu í Zagreb. 15. janúar 2025 23:00 HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00 „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. 16. janúar 2025 09:32 HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2% líkur á undanúrslitum Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnti Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 13:05
Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Fyrstu mótherjar Íslands á HM í handbolta hafa litla reynslu af stórmótum og ættu ekki að reynast mikil hindrun. Í liði Grænhöfðaeyja finnast þó flottir leikmenn og einn þeirra skoraði ellefu mörk gegn Íslandi fyrir tveimur árum. 16. janúar 2025 12:31
Aron ekki skráður inn á HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. 16. janúar 2025 12:17
Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ „Þetta er fínt hótel, fínn matur, fín æfingaaðstaða. Þetta er bara topp,“ segir línumaðurinn Sveinn Jóhannsson sem kom óvænt inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót. Hann kveðst afar spenntur fyrir komandi móti. 15. janúar 2025 17:15
Bað um nýtt herbergi í Zagreb Elliði Snær Viðarsson er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót karla í handbolta. Hann tók út rauðu spjöldin fyrir mót og sefur eins og ungabarn á hótelinu í Zagreb. 15. janúar 2025 23:00
HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00
„Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. 16. janúar 2025 09:32
HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita