Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Jón Þór Stefánsson skrifar 16. janúar 2025 14:16 Margrét Gauja Magnúsdóttir er nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Hún tekur við af Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, fráfarandi skólastjóra, sem tók við starfi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar um áramótin. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Margrét Gauja sé með BA-prófi frá Háskóla Íslands í uppeldis- og menntunarfræðum með atvinnulífsfræði sem aukagrein. Þá hafi hún lokið kennsluréttindanámi frá sama skóla. Þá er hún er með meistarapróf í Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og stundar diplómanám við HÍ í fjölbreytileika og farsæld. Margrét Gauja var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í tólf ár og var meðal annars formaður Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðarbæjar, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður Sorpu bs. og forseti bæjarstjórnar. Einnig er Margrét með jöklaleiðsöguréttindi, meirapróf og er athafnastjóri hjá Siðmennt. Lýðskólinn er á Flateyri „Um leið og við þökkum Sigríði Júlíu, fráfarandi skólastjóra, fyrir frábært starf í þágu skólans undanfarin ár erum við glöð og ánægð með að fá Margréti Gauju til liðs við okkur,“ er haft eftir Runólfi Ágústssyni, formanni stjórnar skólans. „Magga Gauja er með víðtæka reynslu af starfi með ungu fólki, menntun þeirra og þjálfun og hefur í sínum störfum sýnt að hún er skapandi leiðtogi sem er annt um fólk og velferð þess. Þeir eiginleikar og sú reynsla mun reynast henni dýrmætt veganesti.“ Þá er haft eftir Margréti Gauju að hún sé spennt störf við Lýðskólann. „Lýðskólar eru nauðsynleg viðbót við íslenskt menntakerfi því sú þekking, reynsla og valdefling sem ungt fólk fær á Flateyri, fylgir þeim út lífið og það er heiður að fá að taka þátt í þeirri vegferð, með þeim“ Skóla- og menntamál Vistaskipti Ísafjarðarbær Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Margrét Gauja sé með BA-prófi frá Háskóla Íslands í uppeldis- og menntunarfræðum með atvinnulífsfræði sem aukagrein. Þá hafi hún lokið kennsluréttindanámi frá sama skóla. Þá er hún er með meistarapróf í Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og stundar diplómanám við HÍ í fjölbreytileika og farsæld. Margrét Gauja var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í tólf ár og var meðal annars formaður Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðarbæjar, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður Sorpu bs. og forseti bæjarstjórnar. Einnig er Margrét með jöklaleiðsöguréttindi, meirapróf og er athafnastjóri hjá Siðmennt. Lýðskólinn er á Flateyri „Um leið og við þökkum Sigríði Júlíu, fráfarandi skólastjóra, fyrir frábært starf í þágu skólans undanfarin ár erum við glöð og ánægð með að fá Margréti Gauju til liðs við okkur,“ er haft eftir Runólfi Ágústssyni, formanni stjórnar skólans. „Magga Gauja er með víðtæka reynslu af starfi með ungu fólki, menntun þeirra og þjálfun og hefur í sínum störfum sýnt að hún er skapandi leiðtogi sem er annt um fólk og velferð þess. Þeir eiginleikar og sú reynsla mun reynast henni dýrmætt veganesti.“ Þá er haft eftir Margréti Gauju að hún sé spennt störf við Lýðskólann. „Lýðskólar eru nauðsynleg viðbót við íslenskt menntakerfi því sú þekking, reynsla og valdefling sem ungt fólk fær á Flateyri, fylgir þeim út lífið og það er heiður að fá að taka þátt í þeirri vegferð, með þeim“
Skóla- og menntamál Vistaskipti Ísafjarðarbær Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira