Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2025 21:04 Pramminn, sem flytur tæki og tól út í Efri Laugardælaeyju þar sem ýmsar rannsóknir munu fara fram á næstu vikum vegna smíði nýju brúarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki á hverjum degi, sem það sést prammi sigla á Ölfusá við Selfoss en það gerðist þó í dag þegar byrjað var að flytja vélar og tæki í Efri Laugardælaeyju til að hefja jarðvegsrannsóknir á eyjunni en nýja Ölfusárbrúin mun meðal annars fara þar yfir. Sigurður Ingi Jóhannsson þáverandi innviðaráðherra tók fyrstu skóflustunguna af nýju brúnni 20. nóvember síðastliðinn en brúin mun kosta um 18 milljarða króna í byggingu. Byggð verður 330 metra löng brú. En hvað eruð þið að fara með út í eyjuna? „Gröfu, bor og búnað. Þetta er spennandi verkefni en smá krefjandi”, segir Árni Kópsson, eigandi fyrirtækisins Vatnsborun og prammans. Brúin fer yfir Efri Laugardælaeyju í Ölfusá og í dag var byrjað að ferja ýmsa hluti yfir í eyjuna til að hefja þar rannsóknar áður en að smíði brúarinnar kemur. „Þar á að fara í jarðvegsrannsóknir fyrir stöpul brúarinnar, sem á að rísa hér. Þetta er náttúrulega svo sem ekki nema lítill hluti verksins, það eru þessar rannsóknir en þetta er þó undirbúningur fyrir það sem koma skal á næstu árum,” segir Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar. Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar, sem var að fylgjast með prammanum við störf á Ölfusá í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta ekki bara spennandi og skemmtilegt ? „Jú, það verður mjög spennandi og skemmtilegt að fylgjast með þessu rísa hérna. Við áætlun að fyrstu bílarnir fara yfir nýju brúna í október 2028”, bætir Höskuldur við. Svona mun nýja Ölfusárbrúin líta út en umferð verður hleypt á hana í október 2028.Aðsend Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson þáverandi innviðaráðherra tók fyrstu skóflustunguna af nýju brúnni 20. nóvember síðastliðinn en brúin mun kosta um 18 milljarða króna í byggingu. Byggð verður 330 metra löng brú. En hvað eruð þið að fara með út í eyjuna? „Gröfu, bor og búnað. Þetta er spennandi verkefni en smá krefjandi”, segir Árni Kópsson, eigandi fyrirtækisins Vatnsborun og prammans. Brúin fer yfir Efri Laugardælaeyju í Ölfusá og í dag var byrjað að ferja ýmsa hluti yfir í eyjuna til að hefja þar rannsóknar áður en að smíði brúarinnar kemur. „Þar á að fara í jarðvegsrannsóknir fyrir stöpul brúarinnar, sem á að rísa hér. Þetta er náttúrulega svo sem ekki nema lítill hluti verksins, það eru þessar rannsóknir en þetta er þó undirbúningur fyrir það sem koma skal á næstu árum,” segir Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar. Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar, sem var að fylgjast með prammanum við störf á Ölfusá í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta ekki bara spennandi og skemmtilegt ? „Jú, það verður mjög spennandi og skemmtilegt að fylgjast með þessu rísa hérna. Við áætlun að fyrstu bílarnir fara yfir nýju brúna í október 2028”, bætir Höskuldur við. Svona mun nýja Ölfusárbrúin líta út en umferð verður hleypt á hana í október 2028.Aðsend
Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira