„Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 12:32 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson á æfingu liðsins í gær en strákarnir fá krefjandi verkefni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira