Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:16 Stuðningsfólk Íslands á Johan Franck barnum í Zagreb. Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga er saman kominn í Zagreb í Króatíu til að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á heimsmeistaramótinu. Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira