Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 11:33 Mathias Gidsel skorar eitt tíu marka sinna gegn Þjóðverjum. getty/Sören Stache Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. „Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
„Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira