Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:22 Þetta vilja norsku félögin ekki lengur sjá í fótboltaleikjum í Noregi og allt lítur því út fyrir að myndbandsdómgæslan sé á leiðinni út úr norskum fótbolta. Getty/Rico Brouwer Varsjáin er ekki vinsæl meðal margra stuðningsmanna knattspyrnufélaga í Noregi og nú virðist sem örlög myndbandsdómgæslu í norskum fótbolta séu ráðin. Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið. Norski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið.
Norski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira