Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. janúar 2025 14:02 Janus Daði gæddi sér, líkt og hinir strákarnir á Big Mac og þremur til fjórum ostborgurum. Vísir/Vilhelm/McDonalds Landsliðsmenn Íslands voru verðlaunaðir eftir sigur gærkvöldsins með McDonald's hamborgurum. Þeir nutu þess vel að breyta til frá bragðlitlum kjúklingi á hótelinu. Vísir ræddi við þá Janus Daða Smárason og Elliða Snæ Viðarsson í dag sem höfðu báðir orð á því að tilbreytingin hafi verið kærkomin. „Maturinn er bara eins og á öllum stórmótum. Það er bara þurr kjúli og pasta sem maður er svo sem orðinn vanur. Við fengum að að gæða okkur á McDonald‘s eftir leik í gær. Það var fín tilbreyting,“ segir Elliði. „Það var frábært. Við reyndar þurftum að bíða svolítið lengi eftir honum. En það var hverrar mínútu virði,“ segir Janus. Strákarnir hafi getað gætt sér á nokkrum borgurum. „Það var ekkert verið að flækja þetta. Þetta var Big Mac á alla og þrír, fjórir ostborgarar með. Þá bara sváfum við þokkalega.“ Strákarnir æfa svo í Zagreb síðar í dag og undirbúa sig fyrir strembið verkefni á morgun gegn heimamönnum í króatíska landsliðinu, sem leika undir stjórn fyrrum landsliðsfyrirliða Íslands, Dags Sigurðssonar. Vísir mun fylgja strákunum áfram vel eftir fram að leik sem fer fram klukkan 19:30 annað kvöld. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Vísir ræddi við þá Janus Daða Smárason og Elliða Snæ Viðarsson í dag sem höfðu báðir orð á því að tilbreytingin hafi verið kærkomin. „Maturinn er bara eins og á öllum stórmótum. Það er bara þurr kjúli og pasta sem maður er svo sem orðinn vanur. Við fengum að að gæða okkur á McDonald‘s eftir leik í gær. Það var fín tilbreyting,“ segir Elliði. „Það var frábært. Við reyndar þurftum að bíða svolítið lengi eftir honum. En það var hverrar mínútu virði,“ segir Janus. Strákarnir hafi getað gætt sér á nokkrum borgurum. „Það var ekkert verið að flækja þetta. Þetta var Big Mac á alla og þrír, fjórir ostborgarar með. Þá bara sváfum við þokkalega.“ Strákarnir æfa svo í Zagreb síðar í dag og undirbúa sig fyrir strembið verkefni á morgun gegn heimamönnum í króatíska landsliðinu, sem leika undir stjórn fyrrum landsliðsfyrirliða Íslands, Dags Sigurðssonar. Vísir mun fylgja strákunum áfram vel eftir fram að leik sem fer fram klukkan 19:30 annað kvöld.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02
Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32
„Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02