Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 24. janúar 2025 15:31 Janus Daði í djúpum samræðum við stuðningsfólk eftir leik í Zagreb. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Búast má við gríðarmikilli stemningu. „Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
„Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira