Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2025 08:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Formaður Framsóknarflokksins kallar eftir því að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði rannsakaðir í kjölfar umfjöllunar um að nokkrir flokkar hafi fengið slíka styrki án þess að uppfylla skilyrði laga. Hann vill að flokkar sem hafa fengið þannig greitt verði látnir endurgreiða styrkina. Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi. Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi.
Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira