Pawel stýrir utanríkismálanefnd Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. janúar 2025 16:12 Pawel Bartoszek sat á þingi fyrir Viðreisn 2016 - 2017 og tók sæti á nýjan leik í fyrra. Vísir/Vilhelm Pawel Bartoszek verður tilnefndur til formennsku í utanríkismálanefnd Alþingis þegar þing kemur saman. Skipan í fastanefndir þingsins er langt komin en þing kemur saman þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni. Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni.
Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00