Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 10:56 Vilhjálmur Árnason verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Hefð hefur skapast að fulltrúi stjórnarandstöðunnar stýri henni. Vísir/Vilhelm Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Fyrrverandi dómsmálaráðherra verður varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira