Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2025 07:00 Mathias Gidsel hefur verið óstöðvandi undanfarin ár. Mateusz Slodkowski/Getty Images Mathias Gidsel endaði sem markahæsti leikmaður HM í handbolta sem lauk í gær með 74 mörk. Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira