Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 11:03 Snorri Steinn á hliðarlínunni í leik Íslands gegn Króatíu í Zagreb í milliriðlum HM í handbolta Vísir/Vilhelm Gunnarsson „Mér finnst sú umræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, um gagnrýni sem beindist gegn HSÍ og heimferðarplönum af HM áður en að Ísland var úr leik á mótinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“ Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira