Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2025 17:02 Svona var útsýnið hjá króatíska landsliðinu er það flaug yfir Zagreb. Óhætt er að segja að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu hafi fengið höfðinglegar móttökur í Zagreb í dag. Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita