Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 17:31 Gísli Marteinn lét sjá sig í myndbandi Væb bræðra. „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“ Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46