Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 17:31 Gísli Marteinn lét sjá sig í myndbandi Væb bræðra. „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“ Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Sjá meira
Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Sjá meira
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun