Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 10:30 Jimmy Butler er nýjasti leikmaður Golden State Warriors. Michael Reaves/Getty Images Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira