Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 10:30 Jimmy Butler er nýjasti leikmaður Golden State Warriors. Michael Reaves/Getty Images Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira
Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira