Amanda meidd og Ásdís kemur inn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. febrúar 2025 09:41 Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira