Sögulegt hjá Mikael Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 18:17 Mikael kátur eftir sigurinn á RIG. mynd/aðsend Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184. Keila Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Sjá meira
Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184.
Keila Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Sjá meira