Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 16:01 Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, vill skerpa á ferlum þegar kemur að tilkynningum um dýraníð Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að kanna möguleikann á því að Neyðarlínan tæki við tilkynningum frá almenningi í gegnum 112 þegar það verði vart við dýr í neyð og það sé Neyðarlínan sem vinni úr umræddum tilkynningum og komi boðum til lögregluyfirvalda. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“ Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“
Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira