Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:16 Stephen Curry með Kobe Bryant bikarinn sem hann fékk fyrir að vera valinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiksins. Getty/Ezra Shaw/ Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira