„Þetta er einstakur strákur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. febrúar 2025 11:30 Sölvi Geir Ottesen segir söknuð af Danijel Djuric en gott að endurheimta stóra pósta úr banni fyrir kvöldið. vísir/Aron Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir sjónarsvipti vera af Danijeli Djuric sem yfirgaf félagið í vikunni. Þar með fækkar um einn í leikmannahópi Víkinga fyrir stórleik kvöldsins við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Sölvi endurheimtir hins vegar tvo aðra. Danijel fór frá Víkingi til Istra í Króatíu í vikunni með skömmum fyrirvara. Félagsskiptaglugginn í Króatíu lokaði á mánudaginn var og þurfti að hafa hraðar hendur. Sölvi segir söknuð vera af góðum leikmanni og betri manneskju. „Við erum mjög stoltir og kveðjum hann vissulega með söknuði. Þetta er skemmtilegur og einstakur strákur. Við munum fylgjast með honum. Hann verður alltaf Víkingur og verður gaman að fylgjast með honum að prófa sig á stærra sviði,“ segir Sölvi í samtali við íþróttadeild. Fyrirliðinn til taks Víkingur getur ekki bætt við leikmannahóp liðsins í Sambandsdeildinni og getur þá Gylfi Þór Sigurðsson til að mynda ekki tekið sæti Danijels eftir skipti hans frá Val í vikunni. Víkingur var án fyrirliðans Nikolaj Hansen sem og Karls Friðleifs Gunnarssonar í fyrri leiknum við Panathinaikos en þeir snúa aftur í kvöld eftir leikbann. „Tilkoma Niko og Kalla er náttúrulega mikið fagnaðarefni fyrir okkur. Hópurinn okkar stækkar og breikkar. Við höfum fleiri möguleika og valkosti fyrir seinni leikinn. Því fleiri leikmenn sem koma til baka og eru til taks fyrir okkur er gleðiefni,“ segir Sölvi. Víkingur leiðir 2-1 fyrir síðari leik liðsins við Panathinaikos í kvöld. Leikur liðanna hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Danijel fór frá Víkingi til Istra í Króatíu í vikunni með skömmum fyrirvara. Félagsskiptaglugginn í Króatíu lokaði á mánudaginn var og þurfti að hafa hraðar hendur. Sölvi segir söknuð vera af góðum leikmanni og betri manneskju. „Við erum mjög stoltir og kveðjum hann vissulega með söknuði. Þetta er skemmtilegur og einstakur strákur. Við munum fylgjast með honum. Hann verður alltaf Víkingur og verður gaman að fylgjast með honum að prófa sig á stærra sviði,“ segir Sölvi í samtali við íþróttadeild. Fyrirliðinn til taks Víkingur getur ekki bætt við leikmannahóp liðsins í Sambandsdeildinni og getur þá Gylfi Þór Sigurðsson til að mynda ekki tekið sæti Danijels eftir skipti hans frá Val í vikunni. Víkingur var án fyrirliðans Nikolaj Hansen sem og Karls Friðleifs Gunnarssonar í fyrri leiknum við Panathinaikos en þeir snúa aftur í kvöld eftir leikbann. „Tilkoma Niko og Kalla er náttúrulega mikið fagnaðarefni fyrir okkur. Hópurinn okkar stækkar og breikkar. Við höfum fleiri möguleika og valkosti fyrir seinni leikinn. Því fleiri leikmenn sem koma til baka og eru til taks fyrir okkur er gleðiefni,“ segir Sölvi. Víkingur leiðir 2-1 fyrir síðari leik liðsins við Panathinaikos í kvöld. Leikur liðanna hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira