Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 16:47 Dagný Brynjarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti en nú er annað Evrópumót framundan. Getty/Alex Pantling Dagný Brynjarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Sviss í dag í Þjóðadeildinni en þetta er fyrsti leikurinn í nýjustu útgáfu af keppninni. Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið sitt fyrir leikinn sem hefst nú klukkan 18.00. Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira