„Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 23:17 Lamine Yamal birti mynd af sér blóðugum eftir leikinn gegn Las Palmas. „Ekkert brot“ skrifaði hann og skellihlóg. @lamineyamal / getty / samsett Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41