Carragher kallaði Ferdinand trúð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2025 09:32 Jamie Carragher og Rio Ferdinand háðu marga hildina sem leikmenn Liverpool og Manchester United og léku saman með enska landsliðinu. getty/James Gill Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01
„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01
„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27