Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2025 15:01 F/A-18 Hornet orrustuþota finnska flughersins yfir Íslandi á æfingu árið 2014. Flugher Finnlands Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og utanríkisráðuneytið, halda í dag málþing um öryggis- og varnarmál á Íslandi. Þar munu utanríkisráðherra og tveir fyrrverandi utanríkisráðherrar ræða helstu áskoranir Íslands í alþjóðamálum og hvernig megi tryggja öryggi landsins. Í tilkynningu segir að öryggisumhverfi hafi gjörbreyst á skömmum tíma og að ríki evrópu standi frammi fyrir því að þurfa að stórauka framlög til öryggis- og varnarmála og hraða uppbyggingu á herafla og getu. „Á málþinginu ræða þrjár konur sem farið hafa fyrir málaflokknum helstu áskoranir í alþjóðamálum, hvernig tryggja megi öryggi og varnir Íslands með þátttöku í fjölþjóðlegu og svæðisbundnu samstarfi og hvernig byggja megi upp þekkingu og getu á sviði öryggis- og varnarmála hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, opnar málþingið, sem hefst klukkan fjögur, með ávarpi og í kjölfarið verður haldið pallborð. Þar mun Þorgerður taka þátt, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, sem er einnig fyrrverandi utanríkisráðherra. Stjórnandi umræðu er Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Fundarstjóri er Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs. Eins og áður segir hefst málþingið klukkan fjögur. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilara hér að neðan. Öryggis- og varnarmál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Í tilkynningu segir að öryggisumhverfi hafi gjörbreyst á skömmum tíma og að ríki evrópu standi frammi fyrir því að þurfa að stórauka framlög til öryggis- og varnarmála og hraða uppbyggingu á herafla og getu. „Á málþinginu ræða þrjár konur sem farið hafa fyrir málaflokknum helstu áskoranir í alþjóðamálum, hvernig tryggja megi öryggi og varnir Íslands með þátttöku í fjölþjóðlegu og svæðisbundnu samstarfi og hvernig byggja megi upp þekkingu og getu á sviði öryggis- og varnarmála hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, opnar málþingið, sem hefst klukkan fjögur, með ávarpi og í kjölfarið verður haldið pallborð. Þar mun Þorgerður taka þátt, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, sem er einnig fyrrverandi utanríkisráðherra. Stjórnandi umræðu er Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Fundarstjóri er Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs. Eins og áður segir hefst málþingið klukkan fjögur. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilara hér að neðan.
Öryggis- og varnarmál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels