Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 14:33 Simon Pytlick fagnar einu af mörkunum sínu í úrslitaleik HM á móti Króatíu. AP/Darko Bandic Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025 HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025
HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira