Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:31 Chris Eubank Jr hendir eggi í Conor Benn á blaðamannafundi þeirra í gær. AP/Richard Sellers Chris Eubank og Conor Benn eru að fara berjast í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð og það má segja að þeir hafi farið nýjar leiðir til að vekja athygli á bardaganum. Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025
Box Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita